Fréttir og fróðleikur

Blogg
12.03.2025
Viðskiptakerfadagur Advania var einstaklega vel heppnaður en á Hilton komu saman rúmlega 300 manns. Í aðdraganda ráðstefnunnar var ljóst að mikill áhugi væri á viðburðinum enda kom á daginn að loka þurfti fyrir skráningar þar sem húsnæðið réð ekki við fleiri gesti. Þessi mikla þátttaka undirstrikaði áhuga og mikilvægi slíkra viðburða fyrir þá sem hafa áhuga á viðskiptakerfum og daglegum rekstri á Dynamics 365 Business Central, Dynamics 365 Finance & Operations, Power Platform og gervigreind.
Blogg
27.01.2025
Á þeim tíu árum sem ég hef verið viðloðandi sölu, þjónustu, þróun og markaðssetningu á viðskiptabókhaldskerfum hef ég átt aragrúa samtala við viðskiptavini um allt á milli himins og jarðar er við kemur þessum málaflokki.
Myndbönd
29.11.2024
Á þessum veffundi var farið yfir splunkunýtt fyrirkomulag Business Central þjónustusamninga sem fela í sér töluverða breytingu á þjónustuveitingu Advania á Business Central.
Blogg
24.09.2024
Andri Már Helgason vörustjóri Business Central hjá Advania fjallar um nýja þjónustu- og rekstrarsamninga Business Central.
Myndbönd
23.04.2024
Fjölmennt var í höfuðstöðvum Advania í Guðrúnartúni á morgunverðarfundinum Nýjungar í Business Central. Einnig var sýnt var frá viðburðinum á starfsstöð okkar á Akureyri í gegnum streymi. Upptakan frá fundinum er nú aðgengileg hér á vefnum okkar.
Sögur frá viðskiptavinum
17.04.2024
„Shopify hlutinn var ótrúlega einfaldur í uppsetningu með Business Central. Ég hugsa að ég hafi eitt klukkutíma, jafnvel tveimur tímum max, í að koma tengingunni á milli þannig að það flæddu upplýsingarnar,“ segir Guðrún M. Örnólfsdóttir.  „Og það var með lestri á leiðbeiningunum.“
Blogg
19.03.2024
Vissir þú að með Business Central fylgir innbyggð tenging við Shopify vefverslunarkerfi? Vissir þú að Shopify býður upp á einfalt afgreiðslukerfi fyrir verslanir?
Viðburðir
05.03.2024
Þann 14. mars fór fram veffundur þar sem við fórum yfir þá möguleika sem Shopify býður upp á fyrir þá sem nota Business Central kerfið. Að loknum fundi ættir þú að þekkja hvernig hægt er að setja upp einfalda vefverslun með því að nýta innbyggðu tenginguna við Shopify í Business Central.
Blogg, Buiness Central
18.01.2024
Á þessum tímamótum er algengt að breytingar verði á ýmsum opinberum gjöldum. Bæði verða breytingar á hvað er innheimt en eins líka breytingar á gjöldum til hækkunar eða lækkunar.
Fréttir
01.06.2023
Advania hlaut viðurkenningu sem LS Retail Diamond partner 2023 fyrir framúrskarandi árangur sem samstarfsaðili LS Retail nú á dögunum.
Blogg
30.05.2023
Mikil umræða hefur verið um ChatGPT á Íslandi síðustu mánuði eftir að tilkynnt var að íslenska yrði fyrsta tungumálið, utan ensku, í þróunarfasa nýjustu útgáfu tæknifyrirtækisins OpenAI á gervigreindar-mállíkaninu GPT-4.
Blogg
23.01.2023
Á síðustu misserum hefur þróunin orðið sú að fyrirtæki innleiða í auknum mæli skýjaútgáfuna af Business Central bókhaldskerfinu. Advania hefur aðstoðað yfir 200 fyrirtæki við þá innleiðingu og fer þeim stöðugt fjölgandi. Ýmsar skýringar eru á þessari þróun.
Blogg, Buiness Central
12.04.2022
Advania kaupir breskt fyrirtæki; fjöldi Microsoft Dynamics sérfræðinga fjórfaldast.
Blogg
29.03.2022
Það hefur verið lífsseig mýta að Business Central í skýinu sé aðeins fyrir lítil félög með einfaldan rekstur og alls ekki með sérbreytingar. Raunin er að skýið hentar jafnt stórum sem smáum og stærð kerfisins skiptir ekki máli.
Fréttir
14.12.2021
Nútíma viðskiptakerfi bjóða uppá mikla möguleika til einföldunar á viðskiptaferlum, frekari sjálfvirkni og tengingu við ytri kerfi eins og vefverslanir. Með því að færa viðskiptakerfið í skýið fá fyrirtæki aðgang að kerfi sem er alltaf uppfært sem þýðir að stórar og erfiðar uppfærslur viðskiptakerfa heyra sögunni til.
Blogg
29.11.2021
Fyrir fyrirtæki sem eru að velta fyrir sér næstu skrefum í uppfærslu á eldri NAV útgáfum þá mælum við hjá Advania eindregið með því að Business Central skýjaútgáfan sé skoðuð, bæði m.t.t. þess hagræðis sem skapast í kringum rekstur og viðhald kerfisins en sömuleiðis m.t.t. þeirra gátta sem opnast fyrir samþættingu við aðrar virðisaukandi lausnir og þjónustu í Microsoft skýinu.
Blogg
18.02.2021
Flestir Íslendingar þekkja til Heathrow flugvallar í Bretlandi. Varla annað hægt enda einn af stærri tengiflugvöllum í Evrópu ásamt því að vera einn af nokkrum alþjóðaflugvöllum nálægt London. Borg sem fótbolta- og tískuþyrstir Íslendingar sækja heim margoft á ári. Já, svona þegar ekki geisar heimsfaraldur.
Blogg
08.02.2021
Ef þú hefur eitthvað heyrt af skýjavegferð Microsoft hefur þú örugglega heyrt minnst á AppSource. En hvað er AppSource og hverju breytir það fyrir þig og þinn vinnustað ?
Blogg
12.01.2021
Mikilvægasti kosturinn við Business Central í skýinu er að vera alltaf á nýjustu útgáfu og uppfærast sjálfkrafa.