Flutningur úr TOK

Ertu að koma úr TOK yfir í Business Central Basic og þarft að læra á nýja kerfið?

Vertu velkomin í Business Central Basic hjá Advania

Hér förum við í gegnum fyrstu skrefin í nýju kerfi og helstu þætti sem gott er að kynna sér.

Hér förum við í gegnum fyrstu skrefin við innskráningu í Business Central þar sem meðal annars er sett upp tvöföld auðkenning.


Í þessu myndbandi förum við yfir það hvernig við opnum Business Central í vafra.


Hægt er að setja Business Central upp á tölvu sem forrit í stað þess að opna það í vafra. Hér förum við yfir það hvernig þetta er gert.


Hægt er að sníða viðmótið á kerfinu að sínum eigin þörfum með einföldum hætti. Hér er farið í gegnum hvernig þetta er gert og þá möguleika sem eru fyrir hendi.


Business Central byggir á svokölluðum hlutverkamiðuðum biðlara (e. client). Hér förum við í gegnum það hvað það þýðir og hvernig hlutverkamiðaður biðlari virkar.


Leiðbeiningar fyrir vörur í Business Central Basic

Advania IS365

Advania íslenskar sérskýrslur

Advania bankagrunnþjónustur

Advania innheimtukröfur

Advania rafrænir reikningar

Advania rafræn vsk-skil

Advania launakerfi

Advania verktakamiðar lánardrottna

Advania þjóðskrártenging

Advania viðhengjageymsla