Fréttir og fróðleikur

19.03.2024
Vissir þú að með Business Central fylgir innbyggð tenging við Shopify vefverslunarkerfi? Vissir þú að Shopify býður upp á einfalt afgreiðslukerfi fyrir verslanir?
05.03.2024
Þann 14. mars fer fram veffundur þar sem við förum yfir þá möguleika sem Shopify býður upp á fyrir þá sem nota Business Central kerfið. Að loknum fundi ættir þú að þekkja hvernig hægt er að setja upp einfalda vefverslun með því að nýta innbyggðu tenginguna við Shopify í Business Central.
18.01.2024
Á þessum tímamótum er algengt að breytingar verði á ýmsum opinberum gjöldum. Bæði verða breytingar á hvað er innheimt en eins líka breytingar á gjöldum til hækkunar eða lækkunar.
01.06.2023
Advania hlaut viðurkenningu sem LS Retail Diamond partner 2023 fyrir framúrskarandi árangur sem samstarfsaðili LS Retail nú á dögunum.
30.05.2023
Mikil umræða hefur verið um ChatGPT á Íslandi síðustu mánuði eftir að tilkynnt var að íslenska yrði fyrsta tungumálið, utan ensku, í þróunarfasa nýjustu útgáfu tæknifyrirtækisins OpenAI á gervigreindar-mállíkaninu GPT-4.
23.01.2023
Á síðustu misserum hefur þróunin orðið sú að fyrirtæki innleiða í auknum mæli skýjaútgáfuna af Business Central bókhaldskerfinu. Advania hefur aðstoðað yfir 200 fyrirtæki við þá innleiðingu og fer þeim stöðugt fjölgandi. Ýmsar skýringar eru á þessari þróun.