07.03.2024Svona nýtir þú Business Central tenginguna við Shopify
Þann 14. mars fór fram veffundur þar sem við fórum yfir þá möguleika sem Shopify býður upp á fyrir þá sem nota Business Central kerfið. Að loknum fundi ættir þú að þekkja hvernig hægt er að setja upp einfalda vefverslun með því að nýta innbyggðu tenginguna við Shopify í Business Central.