Lykilvirkni
Lausnin er grunnlausn Advania og fylgir öllum uppsetningum hjá viðskiptavinum Advania, frítt. Lausnin er önnur af tveimur lausnum sem ætlað er að styðja við Dynamics 365 Business Central þannig að það uppfylli skilyrði um íslenskt bókhald.
- Kennitala
- Bankareikningar
- Gjalddagaútreikningur
- Sléttun reikninga
Uppsetning
Áður en hægt er að nota lausnina þarf að fara í gegnum ákveðna uppsetningu. Við leiðum þig í gegnum skrefin sem þarf að klára þannig að þú getir byrjað fljótt og örugglega.
Verð
Mánaðarverð vörunnar er reiknað út frá fjölda notenda með úthlutuð Business Central leyfi.
Ótakmarkaður notandi: Frítt
Viltu prufa?
Advania IS365 er hægt að fá frítt með því að sækja viðbótina í AppSource hjá Microsoft, beint inn í Business Central.