Advania íslenskur grunnpakki

Advania IS365

Lausnin er grunnlausn Advania og fylgir öllum uppsetningum, frítt. Lausnin er önnur af tveimur lausnum sem ætlað er að styðja við Dynamics 365 Business Central þannig að það uppfylli skilyrði um íslenskt bókhald.

Uppsetning

Áður en hægt er að nota lausnina þarf að fara í gegnum ákveðna uppsetningu. Við leiðum þig í gegnum skrefin sem þarf að klára þannig að þú getir byrjað fljótt og örugglega.

Uppsetningarskjal

Fyrstu skrefin

Advania IS365 inniheldur töluverða grunnvirkni sem útheimtir aðeins uppsetningavinnu. Þegar uppsetningu er lokið er lausnin tilbúin og ekki þörf á frekari aðgerðum.

Viltu prufa?

Advania IS365 er hægt að fá frítt með því að sækja viðbótina í AppSource hjá Microsoft, beint inn í Business Central.

Prufaðu frítt
Hvernig sæki ég viðbót?
er eitthvað annað sem þú vilt læra?

Kennslumyndbönd

Eftir uppsetningu er ekkert sem þarf að gera. Hér er hinsvegar sýnt hvernig kennitölureitir bætast við kerfið.
Farið er í gegnum hvernig lausnin er sett upp, virkjuð og stofngögn sótt inn í nýtt fyrirtæki.

Viltu fast verð í uppsetningu?

Advania býður upp á fast verð í uppsetningu á öllum Business Central lausnum sínum. Ef myndböndin eru ekki nóg eða þú vilt einfaldlega fá aðstoð, þá geturðu fengið fast verð í það.

Eftirfarandi er gert þegar Advania íslenskur grunnpakki er sett upp út frá föstu verði.

  • Virkja app.