Business Central

Við hjálpum þér að komast fljótt og örugglega af stað.

hjálparefni á mannamáli

Allt fyrir Business Central

Yfirlit yfir viðbætur

Hér finnur þú upplýsingar um allar viðbæturnar okkar.

Fyrstu skrefin

Gagnlegt efni sem hjálpar þér að taka fyrstu skrefin í Business Central.

Kennslumyndbönd

Einföld kennslumyndbönd sem hjálpa við helstu áskoranir.

Útgáfuupplýsingar

Sjáðu upplýsingar um nýjustu útgáfur af hugbúnað.

Fréttir og fróðleikur

businesscentral.advania.is
26.09.2025
Tvisvar á ári eru gefnar út stórar uppfærslur af Business Central sem færa með sér nýja möguleika, betrumbætur og þróun í takt við þarfir notenda og tækninýjungar. Í þessari færslu verður farið yfir hvernig útgáfurnar virka, hvað er nýtt í haustútgáfunni 2025 og síðast en ekki síst: morgunverðarfundurinn okkar. Ekki gleyma að skrá þig!
Blogg, businesscentral.advania.is
12.03.2025
Viðskiptakerfadagur Advania var einstaklega vel heppnaður en á Hilton komu saman rúmlega 300 manns. Í aðdraganda ráðstefnunnar var ljóst að mikill áhugi væri á viðburðinum enda kom á daginn að loka þurfti fyrir skráningar þar sem húsnæðið réð ekki við fleiri gesti. Þessi mikla þátttaka undirstrikaði áhuga og mikilvægi slíkra viðburða fyrir þá sem hafa áhuga á viðskiptakerfum og daglegum rekstri á Dynamics 365 Business Central, Dynamics 365 Finance & Operations, Power Platform og gervigreind.
Blogg, businesscentral.advania.is
30.01.2025
Á þeim tíu árum sem ég hef verið viðloðandi sölu, þjónustu, þróun og markaðssetningu á viðskiptabókhaldskerfum hef ég átt aragrúa samtala við viðskiptavini um allt á milli himins og jarðar er við kemur þessum málaflokki.
Sjá fleiri fréttir

Til þjónustu reiðubúin

Með áratuga reynslu í bókhaldskerfum erum við boðin og búin að aðstoða viðskiptavini okkar. Þess vegna erum við ekki einungis með úrval þjónustuleiða, heldur einnig frían aðgang að ýmsu ítarefni.

Nánar um þjónusluleiðirnar
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um Business Central eða vantar ráðgjöf við val á viðbótum?
Sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband um hæl.