Business Central

Við hjálpum þér að komast fljótt og örugglega af stað.

hjálparefni á mannamáli

Allt fyrir Business Central

Vöruyfirlit

Finndu aðstoð eftir vöru.

Fyrstu skrefin

Gagnlegt efni sem hjálpar þér að taka fyrstu skrefin í Business Central.

Kennslumyndbönd

Einföld kennslumyndbönd sem hjálpa við helstu áskoranir.

Útgáfuupplýsingar

Sjáðu upplýsingar um nýjustu útgáfur af hugbúnað.

Fréttir og fróðleikur

18.01.2024
Á þessum tímamótum er algengt að breytingar verði á ýmsum opinberum gjöldum. Bæði verða breytingar á hvað er innheimt en eins líka breytingar á gjöldum til hækkunar eða lækkunar.
01.06.2023
Advania hlaut viðurkenningu sem LS Retail Diamond partner 2023 fyrir framúrskarandi árangur sem samstarfsaðili LS Retail nú á dögunum.
Mikil umræða hefur verið um ChatGPT á Íslandi síðustu mánuði eftir að tilkynnt var að íslenska yrði fyrsta tungumálið, utan ensku, í þróunarfasa nýjustu útgáfu tæknifyrirtækisins OpenAI á gervigreindar-mállíkaninu GPT-4.
Sjá fleiri fréttir

Til þjónustu reiðubúin

Með áratuga reynslu í bókhaldskerfum erum við boðin og búin að aðstoða viðskiptavini okkar. Þess vegna erum við ekki einungis með úrval þjónustuleiða, heldur einnig frían aðgang að ýmsu ítarefni.