Business Central

Við hjálpum þér að komast fljótt og örugglega af stað.

hjálparefni á mannamáli

Allt fyrir Business Central

Vöruyfirlit

Finndu aðstoð eftir vöru.

Fyrstu skrefin

Gagnlegt efni sem hjálpar þér að taka fyrstu skrefin í Business Central.

Kennslumyndbönd

Einföld kennslumyndbönd sem hjálpa við helstu áskoranir.

Útgáfuupplýsingar

Sjáðu upplýsingar um nýjustu útgáfur af hugbúnað.

Fréttir og fróðleikur

Fjölmennt var í höfuðstöðvum Advania í Guðrúnartúni á morgunverðarfundinum Nýjungar í Business Central. Einnig var sýnt var frá viðburðinum á starfsstöð okkar á Akureyri í gegnum streymi. Upptakan frá fundinum er nú aðgengileg hér á vefnum okkar.
„Shopify hlutinn var ótrúlega einfaldur í uppsetningu með Business Central. Ég hugsa að ég hafi eitt klukkutíma, jafnvel tveimur tímum max, í að koma tengingunni á milli þannig að það flæddu upplýsingarnar,“ segir Guðrún M. Örnólfsdóttir.  „Og það var með lestri á leiðbeiningunum.“
17.03.2024
Vissir þú að með Business Central fylgir innbyggð tenging við Shopify vefverslunarkerfi? Vissir þú að Shopify býður upp á einfalt afgreiðslukerfi fyrir verslanir?
Sjá fleiri fréttir

Til þjónustu reiðubúin

Með áratuga reynslu í bókhaldskerfum erum við boðin og búin að aðstoða viðskiptavini okkar. Þess vegna erum við ekki einungis með úrval þjónustuleiða, heldur einnig frían aðgang að ýmsu ítarefni.