Business Central

Við hjálpum þér að komast fljótt og örugglega af stað.

hjálparefni á mannamáli

Allt fyrir Business Central

Vöruyfirlit

Finndu aðstoð eftir vöru.

Fyrstu skrefin

Gagnlegt efni sem hjálpar þér að taka fyrstu skrefin í Business Central.

Kennslumyndbönd

Einföld kennslumyndbönd sem hjálpa við helstu áskoranir.

Útgáfuupplýsingar

Sjáðu upplýsingar um nýjustu útgáfur af hugbúnað.

Fréttir og fróðleikur

17.03.2024
Vissir þú að með Business Central fylgir innbyggð tenging við Shopify vefverslunarkerfi? Vissir þú að Shopify býður upp á einfalt afgreiðslukerfi fyrir verslanir?
07.03.2024
Þann 14. mars fer fram veffundur þar sem við förum yfir þá möguleika sem Shopify býður upp á fyrir þá sem nota Business Central kerfið. Að loknum fundi ættir þú að þekkja hvernig hægt er að setja upp einfalda vefverslun með því að nýta innbyggðu tenginguna við Shopify í Business Central.
18.01.2024
Á þessum tímamótum er algengt að breytingar verði á ýmsum opinberum gjöldum. Bæði verða breytingar á hvað er innheimt en eins líka breytingar á gjöldum til hækkunar eða lækkunar.
Sjá fleiri fréttir

Til þjónustu reiðubúin

Með áratuga reynslu í bókhaldskerfum erum við boðin og búin að aðstoða viðskiptavini okkar. Þess vegna erum við ekki einungis með úrval þjónustuleiða, heldur einnig frían aðgang að ýmsu ítarefni.