Lykilvirkni
Þjóðskrárþjónusta í áskrift í gegnum vefþjónustu Advania. Engin gögn eru geymd í gagnagrunni Business Central heldur eru upplýsingar sóttar í hverju vefkalli í gegnum vefþjónustur.
Notuð við stofnun á:
- Viðskiptamönnum
- Lánardrottnum
- Starfsmönnum
- Tengiliðum
*Greitt er aukalega fyrir aðgang að þjóðskránni og byggist sú verðskrá á mánaðargjöldum og uppflettingum. Verðskrá má nálgast á https://www.uh.is/verdskra
Uppsetning
Áður en hægt er að nota lausnina þarf að fara í gegnum ákveðna uppsetningu. Við leiðum þig í gegnum skrefin sem þarf að klára þannig að þú getir byrjað fljótt og örugglega.
Verð
Mánaðarverð vörunnar er reiknað út frá fjölda notenda með úthlutuð Business Central leyfi.
Ótakmarkaður notandi: 1.500 kr. án vsk.
Viltu prufa?
Advania National Register Service er hægt að prufa frítt með því að sækja viðbótina í AppSource hjá Microsoft, beint inn í Business Central.
Ef viðbótin hentar er svo lítið mál að virkja áskriftina.