Advania samþykkt

Advania Approvals

Lykilvirkni

Helstu þættir:

 • Notendaflokkar samþykktar.
 • Sjálfvirk úthlutun miðað við fjárhagsreikninga, víddir og lánardrottna.
 • Samþykkt til skoðunar.
 • Samþykktarvinnuborð notanda og bókara.
 • Tölvupóstur til samþykkjanda.
 • Áminningarpóstur ef reikningur er ósamþykktur og nálgast eindaga.
 • Samþykkt í snjalltæki/síma.

Uppsetning

Áður en hægt er að nota lausnina þarf að fara í gegnum ákveðna uppsetningu. Við leiðum þig í gegnum skrefin sem þarf að klára þannig að þú getir byrjað fljótt og örugglega.

Uppsetningarskjal

Verð

Mánaðarverð vörunnar er reiknað út frá fjölda notenda með úthlutuð Business Central leyfi.

Ótakmarkaður notandi: 3.000 kr. án vsk.

Lesnotandi: 500 kr. án vsk.

Viltu prufa?

Advania Approvals er hægt að prufa frítt með því að sækja viðbótina í AppSource hjá Microsoft, beint inn í Business Central.
Ef viðbótin hentar er svo lítið mál að virkja áskriftina.

Prufaðu frítt
Hvernig sæki ég viðbót?
er eitthvað annað sem þú vilt læra?

Kennslumyndbönd

Hér er farið í gegnum helstu aðgerðir í Advania Approvals.
Hér er farið í gegnum uppsetningu á Advania Approvals.

Viltu aðstoð við uppsetningu?

Advania býður upp á fast verð í uppsetningu á öllum Business Central lausnum sínum. Ef myndböndin eru ekki nóg eða þú vilt einfaldlega fá aðstoð, þá geturðu fengið fast verð í það.

Eftirfarandi er gert þegar Advania samþykkt er sett upp út frá föstu verði.

 • Virkja app fyrir samþykktarkerfið
 • Grunngögn Advania fyrir samþykktarkerfið lesin inn.
 • Setja upp verkflæðið
 • Skilgreina einn samþykktarhóp

Kennslupakki - fyrir yfirstjórnanda

 • Uppsetning og kennsla við að stilla heimildir á einn notanda í BC fyrir samþykktarkerfinu.
 • Uppsetning og kennsla við að sérstilla einn notanda með samþykktarhlutverk.
 • Uppsetning og kennsla við að stofna einn innkaupareikning og merkja til samþykktar
 • Uppsetning og kennsla við að stofna einn samþykkjenda
 • Uppsetning og kennsla við samþykktarröð samþykkjenda
 • Uppsetning og kennsla við að setja upp einn notandahóp.
 • Uppsetning og kennsla við samþykktarröð notandahópa.
 • Uppsetning og kennsla við að stýra heimildum á vinnuborði undirritanda og bókara, þ.e. hverjir geta breytt um fjárhagslykil, víddum og lýsingu. Auk þess, setja upp stýringu á því hver getur framselt reikning á annan notandahóp í samþykktarkerfinu og stilla af mörk upphæðar sem notanda má samþykkja.
 • Uppsetning og kennsla við að setja upp tilkynningar/tölvupósta úr samþykktarkerfinu.
 • Kennsla á virkni á vinnuborði undirritanda/samþykkjanda.
 • Kennsla við að bóka einn reikning sem hefur verið samþykktur.

Kennslupakki fyrir bókara

 • Uppsetning og kennsla við að stofna einn innkaupareikning og merkja til samþykktar
 • Kennsla á virkni vinnuborðs bókara – hafnaðir reikningar eða samþ.m.athugasemd
 • Kennsla við að bóka einn reikning sem hefur verið samþykktur.
 • Kennsla á Aðgerðarkladda verkflæðis og Bókaðar samþykktir

Kennslupakki - samþykkjendur

 • Kennsla á virkni vinnuborð samþykkjanda, hafna eða setja inn athugasemdir á einn reikning
 • Kennsla á að skoða eina bókaðar samþykktarfærslur (eigin færslur)

Verð í uppsetning

Verð: 96.000 kr. án vsk.

Við erum stöðugt að betrumbæta vörurnar okkar

Nýjustu útgáfurnar