Viltu aðstoð við uppsetningu?
Advania býður upp á fast verð í uppsetningu á öllum Business Central lausnum sínum. Ef myndböndin eru ekki nóg eða þú vilt einfaldlega fá aðstoð, þá geturðu fengið fast verð í það.
Eftirfarandi er gert þegar Advania samþykkt er sett upp út frá föstu verði.
- Virkja app fyrir samþykktarkerfið
- Grunngögn Advania fyrir samþykktarkerfið lesin inn.
- Setja upp verkflæðið
- Skilgreina einn samþykktarhóp
Kennslupakki - fyrir yfirstjórnanda
- Uppsetning og kennsla við að stilla heimildir á einn notanda í BC fyrir samþykktarkerfinu.
- Uppsetning og kennsla við að sérstilla einn notanda með samþykktarhlutverk.
- Uppsetning og kennsla við að stofna einn innkaupareikning og merkja til samþykktar
- Uppsetning og kennsla við að stofna einn samþykkjenda
- Uppsetning og kennsla við samþykktarröð samþykkjenda
- Uppsetning og kennsla við að setja upp einn notandahóp.
- Uppsetning og kennsla við samþykktarröð notandahópa.
- Uppsetning og kennsla við að stýra heimildum á vinnuborði undirritanda og bókara, þ.e. hverjir geta breytt um fjárhagslykil, víddum og lýsingu. Auk þess, setja upp stýringu á því hver getur framselt reikning á annan notandahóp í samþykktarkerfinu og stilla af mörk upphæðar sem notanda má samþykkja.
- Uppsetning og kennsla við að setja upp tilkynningar/tölvupósta úr samþykktarkerfinu.
- Kennsla á virkni á vinnuborði undirritanda/samþykkjanda.
- Kennsla við að bóka einn reikning sem hefur verið samþykktur.
Kennslupakki fyrir bókara
- Uppsetning og kennsla við að stofna einn innkaupareikning og merkja til samþykktar
- Kennsla á virkni vinnuborðs bókara – hafnaðir reikningar eða samþ.m.athugasemd
- Kennsla við að bóka einn reikning sem hefur verið samþykktur.
- Kennsla á Aðgerðarkladda verkflæðis og Bókaðar samþykktir
Kennslupakki - samþykkjendur
- Kennsla á virkni vinnuborð samþykkjanda, hafna eða setja inn athugasemdir á einn reikning
- Kennsla á að skoða eina bókaðar samþykktarfærslur (eigin færslur)
Verð í uppsetning
Verð: 96.000 kr. án vsk.