Advania samþykkt
Útgáfudagur: 18.07.25
Útgáfunúmer: 26.0.96.0
Útgáfa
Útgáfa 7 af Advania samþykktir fyrir Business Central 2025 Wave 1.
Lýsing
- Bætt við telemetry loggum
- Bætt við virkni þegar innkaupaskjali er hafnað
- Tölvupóstur á ákveðið netfang þegar innkaupaskjali er hafnað
Nú er hægt að skilgreina ákveðið netfang sem senda á tilkynningar um hafnaðar samþykktarbeiðnir.
Eins kemur nú fram í tilkynningapóstum hafnaðra samþykktarbeiðna athugasemd höfnunar.