Advania samþykkt
Útgáfudagur: 07.02.25
Útgáfunúmer: 25.0.72.0
Útgáfa
Útgáfa 6 af Advania samþykktum fyrir Business Central 2024 Wave 2.
Lýsing
- Bókuðum samþykktarfærslum bætt við samþykktarvinnuborð.
- Slóð í tölvupósti breytt svo einungis sé hægt að skoða skjal til samþykktar.
- Aðgerð sem færir upplýsingar um samþykkt fjárhagsfærslna yfir í bókun innkaupaskjala.