Advania samþykkt
Útgáfudagur: 18.01.24
Útgáfunúmer: 23.1.12.0
Útgáfa
Útgáfa 3 af Advania samþykktir fyrir Business Central 2023 Wave 2.
Lýsing
- Lagfæring á aðgerðunum sjálfvirk samþykkt og víddartakmörkun áður en samþykkt er.
- Bætt við heimildir á uppflettisíðum.
- Senda ekki samþykktarbeiðni aftur ef reikningi er hafnað með verkröð.
- Ný heimildasamstæða með lesheimildum á samþykktarkerfið.