Advania samþykkt
Útgáfudagur: 12.02.24
Útgáfunúmer: 23.1.20.0
Útgáfa
Útgáfa 4 af Advania samþykkt fyrir Business Central 2023 Wave 2.
Lýsing
- Uppfærslukóða breytt til að hraða uppfærslu.
- Bætt við bókunardegi og uppl.glugga um samþykkjendur í samþykktarlista.
- Leyfa að sleppa sendingu á tölvupósti til samþykkjenda.