Advania samþykkt
Útgáfudagur: 04.09.25
Útgáfunúmer: 26.0.111.0
Útgáfa
Útgáfa 8 fyrir Business Central 2025 Wave 1.
Lýsing
- Breyting vegna úthlutunar samþykkjanda á sléttunarlínur í sjálfvirkri úthlutun
- Bætt við uppflettingu á notendaflokki verkflæðis
- Upplýsingakassi yfir samþykkjendur í innkaupareikningslista
- Breytingar á aðgerð sem breytir upplýsingum í innkaupalínum