Áramótavinnslur

Áramótin að nálgast? Hvað var það aftur sem við þurfum að gera?

Algengar aðgerðir

Í lok árs og byrjun þessa næsta þarf að fara yfir ákveðin atriði í bókhaldinu og framkvæma aðgerðir sem gerðar eru sjaldan. Oft vill það gleymast í amstri dagsins hvernig á að framkvæma þessar aðgerðir.

Til að hjálpa þér við þetta höfum við tekið saman stutt myndbönd með helstu aðgerðum.

Hér er farið yfir helstu aðgerðir við lokun fjárhagstímabils.


Hér er farið hvernig á að endurstilla númeraraðir fjárhags.


Hér er farið yfir hvernig launamiðar eru sendir.


Hér er farið yfir hvernig launaframtal er sent inn.


Hér er farið yfir hvernig hægt er að framkvæma birgðatalningu.


Hér er farið yfir hvernig á að stilla af bókunartímabil.


Leiðbeiningar fyrir vörur í Business Central Basic

Advania IS365

Advania íslenskar sérskýrslur

Advania bankagrunnþjónustur

Advania innheimtukröfur

Advania rafrænir reikningar

Advania rafræn vsk-skil

Advania launakerfi

Advania verktakamiðar lánardrottna

Advania þjóðskrártenging

Advania viðhengjageymsla