Lykilvirkni
Tenging við auðkenningarþjónustu Signet þegar verið er að gera söluskjöl. Biður um auðkenningu í símanúmer þess sem tekur út vörur og þjónustu.
- Sölutilboð
- Sölupantanir
- Sölureikningar
- Bókaðir sölureikningar
Uppsetning
Áður en hægt er að nota lausnina þarf að fara í gegnum ákveðna uppsetningu. Við leiðum þig í gegnum skrefin sem þarf að klára þannig að þú getir byrjað fljótt og örugglega.
Verð
Mánaðarverð vörunnar er reiknað út frá fjölda notenda með úthlutuð Business Central leyfi.
Ótakmarkaður notandi: 1.050 kr. án vsk.
Viltu prufa?
Advania Signet Connection er hægt að prufa frítt með því að sækja viðbótina í AppSource hjá Microsoft, beint inn í Business Central.
Ef viðbótin hentar er svo lítið mál að virkja áskriftina.