Lykilvirkni
Lausnin er hugsuð sem viðbót við söluhlutann í Business Central og bætir við ýmsum hjálplegum aðgerðum til að einfalda notendum lífið.
Lausnin bætir m.a. við:
- Staðgreiðslusölu með og án þjóðskrártengingu.
- Útprentun límmiða fyrir sölupantanir (Zebra prentun).
- Nánari útfærsla ef viðskiptavinur hefur náð lánamarki,
- Athugun á sölumannskóta við bókun söluskjala.
- Upplýsingaglugga í sölupöntun yfir bókaðar línur.
- Vöruframlegðargreining – Vinnuborð.
- Sjálfvirk uppfletting á Sendist-til aðsetri hjá viðskiptamönnum.
- Verðbreytingar á einingaverði í söluskjölum.
- Beiðnanúmer og útekttaraðili.
Uppsetning
Áður en hægt er að nota lausnina þarf að fara í gegnum ákveðna uppsetningu. Við leiðum þig í gegnum skrefin sem þarf að klára þannig að þú getir byrjað fljótt og örugglega.
Verð
Mánaðarverð vörunnar er reiknað út frá fjölda notenda með úthlutuð Business Central leyfi.
Ótakmarkaður notandi: 2.300 kr. án vsk.
Viltu prufa?
Advania Sales Addons er hægt að prufa frítt með því að sækja viðbótina í AppSource hjá Microsoft, beint inn í Business Central.
Ef viðbótin hentar er svo lítið mál að virkja áskriftina.