Bakvörður

Advania Bakvörður

Tenging við Bakvörð býður upp á innlestur á gögnum úr Bakverði í gegnum vefþjónustur, beint inn í Busiess Central.

Uppsetning

Áður en hægt er að nota lausnina þarf að fara í gegnum ákveðna uppsetningu. Við leiðum þig í gegnum skrefin sem þarf að klára þannig að þú getir byrjað fljótt og örugglega.

Uppsetningarskjal

Viltu prufa?

Advania Bakvörður er hægt að prufa frítt með því að sækja viðbótina í AppSource hjá Microsoft, beint inn í Business Central.
Ef viðbótin hentar er svo lítið mál að virkja áskriftina.

Prufaðu frítt
Hvernig sæki ég viðbót?

Viltu fast verð í uppsetningu?

Advania býður upp á fast verð í uppsetningu á öllum Business Central lausnum sínum. Ef myndböndin eru ekki nóg eða þú vilt einfaldlega fá aðstoð, þá geturðu fengið fast verð í það.

Eftirfarandi er gert þegar Bakvörður er sett upp út frá föstu verði.

  • Tenging virkjuð við Bakvörð.
  • Uppsetningu á vörpun á ástæðukóðum.
  • Uppsetning á vörpun á töxtum.