Fréttir og fróðleikur

29.11.2024
Á þessum veffundi var farið yfir splunkunýtt fyrirkomulag Business Central þjónustusamninga sem fela í sér töluverða breytingu á þjónustuveitingu Advania á Business Central.
24.09.2024
Andri Már Helgason vörustjóri Business Central hjá Advania fjallar um nýja þjónustu- og rekstrarsamninga Business Central.
23.04.2024
Fjölmennt var í höfuðstöðvum Advania í Guðrúnartúni á morgunverðarfundinum Nýjungar í Business Central. Einnig var sýnt var frá viðburðinum á starfsstöð okkar á Akureyri í gegnum streymi. Upptakan frá fundinum er nú aðgengileg hér á vefnum okkar.
17.04.2024
„Shopify hlutinn var ótrúlega einfaldur í uppsetningu með Business Central. Ég hugsa að ég hafi eitt klukkutíma, jafnvel tveimur tímum max, í að koma tengingunni á milli þannig að það flæddu upplýsingarnar,“ segir Guðrún M. Örnólfsdóttir.  „Og það var með lestri á leiðbeiningunum.“
19.03.2024
Vissir þú að með Business Central fylgir innbyggð tenging við Shopify vefverslunarkerfi? Vissir þú að Shopify býður upp á einfalt afgreiðslukerfi fyrir verslanir?
05.03.2024
Þann 14. mars fór fram veffundur þar sem við fórum yfir þá möguleika sem Shopify býður upp á fyrir þá sem nota Business Central kerfið. Að loknum fundi ættir þú að þekkja hvernig hægt er að setja upp einfalda vefverslun með því að nýta innbyggðu tenginguna við Shopify í Business Central.