Lykilvirkni
Advania Power BI birtir lykiltölur úr rekstri fyrirtækisins á fallegu mælaborði. Til þess að geta nýtt mælaborðið þarf að setja upp Advania Power Platform Connection.
Lykiltölur:
- Sala
- Pantanir
- Viðskiptamenn
- Vörur
Uppsetning
Áður en hægt er að nota lausnina þarf að fara í gegnum ákveðna uppsetningu. Við leiðum þig í gegnum skrefin sem þarf að klára þannig að þú getir byrjað fljótt og örugglega.
Verð
Advania Power BI fyrir Business Central fylgir frítt með áskrift að Advania Power Platform viðbótinni. Ekki er hægt að nota þessar skýrslur nema með því að setja upp Advania Power Platform viðbótina.