Advania Power BI fyrir Business Central

Advania Power BI for Business Central

Lykilvirkni

Advania Power BI birtir lykiltölur úr rekstri fyrirtækisins á fallegu mælaborði. Til þess að geta nýtt mælaborðið þarf að setja upp Advania Power Platform Connection.

Lykiltölur:

  • Sala
  • Pantanir
  • Viðskiptamenn
  • Vörur

Uppsetning

Áður en hægt er að nota lausnina þarf að fara í gegnum ákveðna uppsetningu. Við leiðum þig í gegnum skrefin sem þarf að klára þannig að þú getir byrjað fljótt og örugglega.

Uppsetningarskjal

Verð

Advania Power BI fyrir Business Central fylgir frítt með áskrift að Advania Power Platform viðbótinni. Ekki er hægt að nota þessar skýrslur nema með því að setja upp Advania Power Platform viðbótina.

er eitthvað annað sem þú vilt læra?

Kennslumyndbönd

Uppsetning á PowerBI skýrslu fyrir Business  Central

Viltu aðstoð við uppsetningu?

Advania býður upp á fast verð í uppsetningu á öllum Business Central lausnum sínum. Ef myndböndin eru ekki nóg eða þú vilt einfaldlega fá aðstoð, þá geturðu fengið fast verð í það.

Eftirfarandi er gert þegar Advania Power BI fyrir Business Central er sett upp út frá föstu verði.

Sjá lýsingu við Advania Power Platform viðbótina.

Við erum stöðugt að betrumbæta vörurnar okkar

Nýjustu útgáfurnar