Advania skönnun viðhengja

Advania Document Scanning

Lykilvirkni

Lausnin vinnur með samþykktarkerfi með verkflæði ásamt því að hægt er að skanna beint inn í Skjöl á innleið og tengja síðan við skjöl og töflur þaðan eða skanna beint inn í innkaupaskjöl, söluskjöl ofl.

  • Skönnun í skjöl á innleið eða í viðhengi
  • Skönnun beint í innkaupskjöl, söluskjöl og færslubækur
  • Skönnun í bókuð söluskjöl
  • Kerfið notar Twain biðlara til samskipta við BC

Uppsetning

Áður en hægt er að nota lausnina þarf að fara í gegnum ákveðna uppsetningu. Við leiðum þig í gegnum skrefin sem þarf að klára þannig að þú getir byrjað fljótt og örugglega.

Uppsetningarskjal

Verð

Mánaðarverð vörunnar er reiknað út frá fjölda notenda með úthlutuð Business Central leyfi.

Ótakmarkaður notandi: 1.350 kr. án vsk.

Viltu prufa?

Advania Document Scanning er hægt að prufa frítt með því að sækja viðbótina í AppSource hjá Microsoft, beint inn í Business Central.
Ef viðbótin hentar er svo lítið mál að virkja áskriftina.

Prufaðu frítt
Hvernig sæki ég viðbót?

Viltu aðstoð við uppsetningu?

Advania býður upp á fast verð í uppsetningu á öllum Business Central lausnum sínum. Ef myndböndin eru ekki nóg eða þú vilt einfaldlega fá aðstoð, þá geturðu fengið fast verð í það.

Eftirfarandi er gert þegar Advania skönnun viðhengja er sett upp út frá föstu verði.

  • Virkja app fyrir skönnun.
  • Grunngögn Advania fyrir skönnun lesin inn.
  • Uppsetning á Twain Client á tölvu notanda.
  • Uppsetning á skönnunargrunni og Twain client tengdur - prófanir framkvæmdar.
  • Tengja skanna og fastsetja stillingar á skannanum.

Kennslupakki

  • Kennsla við að skanna eitt skjal inn í Skjöl á innleið í BC.
  • Kennsla við að skanna inn eitt skjal beint út frá t.d. innkaupareikningi/pöntun/sölureikning eða færslubók.
  • Kennsla við að hengja skannað skjal við reikninga.

Verð í uppsetning

Verð: 75.000 kr. án vsk.