Boðgreiðslur

Advania Banking Credit Card Collections

Lausnin býr til og heldur utan um boðgreiðslur í gegnum Valitor og Borgun.

Uppsetning

Áður en hægt er að nota lausnina þarf að fara í gegnum ákveðna uppsetningu. Við leiðum þig í gegnum skrefin sem þarf að klára þannig að þú getir byrjað fljótt og örugglega.

Uppsetningarskjal

Viltu prufa?

Advania Credit Card Collections er hægt að prufa frítt með því að sækja viðbótina í AppSource hjá Microsoft, beint inn í Business Central.
Ef viðbótin hentar er svo lítið mál að virkja áskriftina.

Prufaðu frítt
Hvernig sæki ég viðbót?

Viltu fast verð í uppsetningu?

Advania býður upp á fast verð í uppsetningu á öllum Business Central lausnum sínum. Ef myndböndin eru ekki nóg eða þú vilt einfaldlega fá aðstoð, þá geturðu fengið fast verð í það.

Eftirfarandi er gert þegar Boðgreiðslur er sett upp út frá föstu verði.

 • Virkja app fyrir boðgreiðslur.
 • Virkja app fyrir bankasamskipti.
 • Grunngögn Advania fyrir boðgreiðslur lesnar inn.
 • Fínstilling á gögnum gagnvart öðrum bankalausnum.
 • Einn notanda tengdur við bankann með Advania búnaðarskilríki.

Kennslupakki

 • Greiðsluháttur boðgreiðslna settur upp miðað við eitt greiðslukortafyrirtæki.
 • Kortaupplýsingar fyrir eitt kort skráðar inn í kerfið.
 • Boðgreiðslur tengdar á einn viðskiptamann.
 • Einn sölureikningur stofnaður á viðskiptamann sem skilar línu í boðgreiðslubunka.
 • Senda inn einn boðgreiðslubunka í bankann.
 • Greiðslur sóttar í  bankann og einn bunki bókaður inn í fjárhag.
 • Boðgreiðslubunki fyrir viðskiptamannafærslur kynntar.