Advania rafrænir reikningar
Útgáfudagur: 28.08.25
Útgáfunúmer: 26.0.104.0
Útgáfa
Útgáfa 5 af Advania rafrænir reikningar fyrir Business Central 2025 Wave 1.
Lýsing
- Rafrænt kenni fyrirtækis v.erl.reikninga búið til
- Verkefnanúmer og Verkhlutanr. Falið skv. Uppsetningu
- Fært úr aðgerðakladda í aðgerðakladda rafrænna reikninga
- Ef kennitölu er breytt á viðskm.spjaldi kemur val um breytingu á GLN númeri
- Aðgerð sem tengir við rafræna viðskiptafélaga beint af viðskiptamannaspjaldi.