Advania rafrænir reikningar
Útgáfudagur: 26.06.25
Útgáfunúmer: 26.0.85.0
Útgáfa
Útgáfa 3 af Advania rafrænum reikningum fyrir Business Central 2025 Wave 1.
Lýsing
- Bætt við Notendaflokki verkflæðis við vörpunarferli Skjala á innleið
- Bætt við upplýsingum frá Skeytamiðju um innlesin innkaupaskjöl í Innlesnum gagnaskiptafærslum
Nú er mögulegt að varpa rafrænu skjali á notendaflokk verkflæðis, sem sagt skilgreina samþykktaraðila við vörpun skjals á innleið.