Advania bankaafstemmingar
Útgáfudagur: 28.11.23
Útgáfunúmer: 23.0.137.0
Útgáfa
Útgáfa 3 af Advania bankaafstemmingum fyrir Business Central 2023 Wave 2.
Lýsing
- Innlestur á greiðslukortahreyfingum frá Arion banka í afstemmingu.
- Þjónustu og bankakostnaði bætt undir Ráðstöfun.
- Lagfæringar á uppsetningarálfi.
Greiðslukortahreyfingar
Til þess að hægt sé að setja þessa virkni upp þarf viðkomandi greiðslukort að vera sett upp sem bankareikningur. Um þessa uppsetningu gildir sama aðferð og þegar um hefðbundin bankareikning er að ræða.
Þegar það er búið er hægt að velja innflutningssnið greiðslukortatengingu og í framhaldinu er hægt að fletta upp kenni korts.
Innlestur
Þegar uppsetningu er lokið er hægt að lesa inn færslur eins og í hefðbundinni bankaafstemmingu.