Advania viðhengjageymsla í Azure
Útgáfudagur: 22.09.23
Útgáfunúmer: 23.0.75.0
Útgáfa
Útgáfa 1 af Advania Attachment Storage fyrir Business Central 2023 Wave 2.
Lýsing
- Uppfærsla úr BC22.
- Aðgerð sem færir viðhengi úr gagnagrunni yfir í Azure
Yfirfærsla í Azure
Ef gagnagrunnsplássið, sem fylgir Business Central, er farið að fyllast vegna viðhengja er tilvalið að bæta við Advania Azure Attachment Storage viðbótinni og láta hana færa viðhengi yfir á hagkvæmari og ódýari geymslumiðil í Azure. Með nýrri aðgerð í viðbótinni er nú hægt að láta viðbótina færa öll viðhengi sem þegar eru í Business Central yfir á geymslusvæði í Azure og þannig létta á gagnagrunninum.