Útgáfuupplýsingar

Advania Sportabler tenging

Útgáfudagur: 17.11.23
Útgáfunúmer: 23.0.17.0

Útgáfa

Útgáfa 1 af Advania Sportabler tengingu við Business Central 2023 Wave 2.

Lýsing

  1. Fyrsta útgáfa af tengingu við Sportabler

Uppsetning

Í byrjun þarf að setja upp tengingu við Sportabler API en það er gert með því að fylgja uppsetnignarálfi viðbótarinnar í Business Central. Áður en hafist er handa þarf að verða sér úti um þessar aðgangsupplýsingar hjá Sportabler.

Eftir að tengingu hefur verið komið á þarf að setja upp eftirfarandi:

  • Vörpun reikninga úr Sportabler yfir á fjárhagslykla í Business Central.
  • Fytja þarf skráðar deildir úr Sportabler yfir í Business Central.

Unnið með lausnina

Þegar uppsentingu er lokið er hægt að byrja að lesa inn færslur frá Sportabler með því að lesa inn í gegnum bunkavinnslu. Þegar þetta er gert þarf að skilgreina tímabilið sem á að sækja og í framhaldi af því ákveða hvað af viðkomandi færslum á að lesa inn.

Upplýsingar um vöruna

Allar nánari upplýsingar um vöruna má finna á upplýsingasíðu um Advania Sportabler tengingu.

Viltu fá tilkynningar frá okkur?

Skráðu þig hér fyrir neðan. Við bætum þér á viðeigandi lista eftir því hvaða upplýsingar þú vilt fá frá okkur.