Advania bankaafstemmingar
Útgáfudagur: 01.07.25
Útgáfunúmer: 26.0.48.0
Útgáfa
Útgáfa 3 af Advania Bankaafstemmingar fyrir Business Central 2025 Wave 1.
Lýsing
- Bætt við afstemmingu á greiðslukortafærslum frá Landsbankanum
Nú er mögulegt að lesa inn færslur kreditkorta frá Landsbankanum inn í bankaafstemmingu til afstemmingar en einnig hægt að færa þaðan til bókunar.
Til þess þarf lausnin Advania bankagrunnþjónustur (e.Advania Banking Services) að vera til staðar.