Útgáfuupplýsingar

Advania bankaafstemmingar

Útgáfudagur: 01.07.25
Útgáfunúmer: 26.0.48.0

Útgáfa

Útgáfa 3 af Advania Bankaafstemmingar fyrir Business Central 2025 Wave 1.

Lýsing

  • Bætt við afstemmingu á greiðslukortafærslum frá Landsbankanum

Nú er mögulegt að lesa inn færslur kreditkorta frá Landsbankanum inn í bankaafstemmingu til afstemmingar en einnig hægt að færa þaðan til bókunar.
Til þess þarf lausnin Advania bankagrunnþjónustur (e.Advania Banking Services) að vera til staðar.

Viltu fá tilkynningar frá okkur?

Skráðu þig hér fyrir neðan. Við bætum þér á viðeigandi lista eftir því hvaða upplýsingar þú vilt fá frá okkur.