Kennslupakkar sem henta þínum þörfum
Í þessum kennslupökkum förum við í gegnum fyrstu skrefin í nýju kerfi og helstu þætti sem gott er að kynna sér. Pakkarnir eru misstórir og ættu að henta þeim sem vilja komast hratt og vel inn í Business Central með hjálp reynslumikilla ráðgjafa Advania í Business Central.