Hjálparefni

Tegund, Uppsetning, Vörur, Advania vörur - 13.06.2022

Advania Electronic Document Exchange

Uppsetning

  • Byrjum á því að sækja uppsetningargögn fyrir lausnina.
  • Því næst þarf að stilla af límtíma, GLN stillingar, setja inn auðkenningu og virkja lausnina í uppsetningunni.
  • Í næsta skrefi þarf að fara yfir forstillingar.
  • Í þessu skrefi þarf að fara yfir uppsetningu viðskiptafélaga.
  • Í þessu skrefi þarf að fara yfir sannvottun rafrænna reikninga.
  • í þessu skrefi þarf að fara yfir uppsetningu alþjóðlegra staðlakóða í greiðsluhætti.
  • Í þessu skrefi þarf að fara yfir mælieiningar.
  • Að lokum þarf að tryggja að öll póstnúmer séu rétt uppsett.