Hjálparefni

Uppsetning, Advania vörur - 13.06.2022

Advania Electronic Document Exchange

Uppsetning

  • Byrjum á því að sækja uppsetningargögn fyrir lausnina.
  • Því næst þarf að stilla af límtíma, GLN stillingar, setja inn auðkenningu og virkja lausnina í uppsetningunni.
  • Í næsta skrefi þarf að fara yfir forstillingar.
  • Í þessu skrefi þarf að fara yfir uppsetningu viðskiptafélaga.
  • Í þessu skrefi þarf að fara yfir sannvottun rafrænna reikninga.
  • í þessu skrefi þarf að fara yfir uppsetningu alþjóðlegra staðlakóða í greiðsluhætti.
  • Í þessu skrefi þarf að fara yfir mælieiningar.
  • Að lokum þarf að tryggja að öll póstnúmer séu rétt uppsett.
Advania Power Platform
Uppsetning á PowerBI skýrslu fyrir Business  Central
Advania Power BI fyrir Business Central
Uppsetning á PowerBI skýrslu fyrir Business  Central
Advania Banking Claims
Hér er farið yfir fyrstu skrefin við notkun á Advania Banking Claims.
Advania Banking Claims
Hér er farið yfir uppsetningu á Advania Banking Claims.
Advania Azure Attachment Storage
Hér er farið yfir hvernig Advania Azure Attachement Storage er sett upp.
Advania Azure Attachment Storage
Hér er farið yfir fyrstu skrefin við notkun á Advania Azure Attachment Storage.