Hjálparefni

Tegund, Uppsetning, Vörur, Advania vörur - 07.12.2022

Advania Payroll

Uppsetning

Almenn uppsetning

Hér er farið í gegnum fyrstu skrefin hvað uppsentingu á launakerfinu varðar.

Skattauppsetning

Næst er farið yfir skattauppsetnningu í kerfinu.

Kjarasamningar

Næst er farið yfir kjarasamningsuppsetningar.

Lífeyrissjóðir og stéttarfélög

Í þessum hluta er farið yfir uppsetningar á lifeyrissjóðum og stéttarfélögum.

Aðgansstýringar

Aðgangsstýringar eru mikilvægar í launakerfum. Hér er farið yfir uppsetningu á því.

Starfsmenn

Hér er farið yfir hvernig starfsmaður er stofnaður í kerfinu og viðeigandi upplýsingar settar inn.