31.03.2022Reynsla Akraness af Völu
Akraneskaupstaður er ört stækkandi sveitafélag með fjóra leikskóla og tvo grunnskóla. Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir, verkefnastjóri skóla- og frístundasviðs Akraness, segir sveitafélagið hafa góða reynslu af Völu-lausnunum fyrir leikskóla, frístund og vinnuskóla.