30.06.2023

Orkan bætir upplifun með snjöllum lausnum

Í vegferð sinni til að bæta upplifun viðskiptavina, uppfærði Orkan vefinn sinn og mínar síður. Um leið byrjaði fyrirtækið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á Orkulykilinn í símann.