15.11.2023

Hvernig getur mannauðsfólk eflt stjórnendur sem lykilaðila í ráðningarferlum?

Sjáðu upptöku af morgunverðarfundi þar sem rætt var hvernig við búum til skilvirk ráðningarferli og eflum stjórnendur til að búa til góða upplifun fyrir nýtt starfsfólk.