31.01.2024
Hagnýt gervigreind: Nýjar leiðir til vaxtar og nýsköpunar
Sjáðu upptökuna: Á þessum morgunverðarfundi fórum við um víðan völl varðandi gervigreind og hagnýta notkun hennar.
Talað var almennt um gervigreind, um gögn tengdum gervigreind og undirbúning þeirra. Að auki fræddumst við um Copilot í Microsoft vörum og nýja vöru frá Advania tengdri gervigreind sem við kynntum til leiks: Advania Private Chat GPT.