Urban Berlinde, forstjóri RTS Group og Tomas Wanselius, forstjóri Advania í Svíþjóð
10.10.2023Advania kaupir RTS í Svíþjóð
Til að styrkja enn frekar vöruúrvalið í Svíþjóð mun Advania AB kaupa upplýsingatæknifyrirtækið RTS Group AB.
Kaupin á RTS munu efla getu Advania til að framkvæma stórfelld stafræn umbreytingarverkefni og um leið auka framboð sitt í rekstrarþjónustu til bæði núverandi og nýrra viðskiptavina. Kaupin eru í samræmi við markmið Advania um að verða fremsti samstarfsaðili fyrirtækja í Norður Evrópu í upplýsingatækni.
Nánar á advania.com
News | Advania acquires RTS in Sweden
The acquisition of RTS will strengthen Advania's capability to execute large-scale digital transformation projects and the managed services offering for both existing and new customers.