Atvinnugreinar

Business Central hentar vel fyrir mismunandi iðnað, hvort heldur sem staðlað eða með sérhæfðari viðbótum.

Spjöllum saman
hvað hentar þínum rekstri?

Viðskiptakerfi

Fyrir allar stærðir fyrirtækja
Sérsniðið að þínum rekstri
Bókhald og rekstur á einum stað
Gögnin nýtt til að bæta reksturinn

Lausnir fyrir smásölufyrirtæki

LS Retail

Advania býður upp á ýmsar lausnir í Business Central sem henta stórum fyrirtækjum í smásölu, hvort heldur sem er í almennum verslunarrekstri með búð eða veflægum.

Sjáðu nánar

Shopify

Shopify tenging er innifalin í Business Central. Hentar smærri fyrirtækjum sem þurfa að koma upp vefverslun ásamt afgreiðslukerfi með einföldum hætti.

Sjáðu nánar
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um þessa vöru? Sendu okkur fyrirspurn.