Business Central

Við hjálpum þér að komast fljótt og örugglega af stað.

hjálparefni á mannamáli

Allt fyrir Business Central

Vöruyfirlit

Finndu aðstoð eftir vöru.

Fyrstu skrefin

Gagnlegt efni sem hjálpar þér að taka fyrstu skrefin í Business Central.

Kennslumyndbönd

Einföld kennslumyndbönd sem hjálpa við helstu áskoranir.

Útgáfuupplýsingar

Sjáðu upplýsingar um nýjustu útgáfur af hugbúnað.

Fréttir og fróðleikur

Blogg
12.03.2025
Viðskiptakerfadagur Advania var einstaklega vel heppnaður en á Hilton komu saman rúmlega 300 manns. Í aðdraganda ráðstefnunnar var ljóst að mikill áhugi væri á viðburðinum enda kom á daginn að loka þurfti fyrir skráningar þar sem húsnæðið réð ekki við fleiri gesti. Þessi mikla þátttaka undirstrikaði áhuga og mikilvægi slíkra viðburða fyrir þá sem hafa áhuga á viðskiptakerfum og daglegum rekstri á Dynamics 365 Business Central, Dynamics 365 Finance & Operations, Power Platform og gervigreind.
Blogg
30.01.2025
Á þeim tíu árum sem ég hef verið viðloðandi sölu, þjónustu, þróun og markaðssetningu á viðskiptabókhaldskerfum hef ég átt aragrúa samtala við viðskiptavini um allt á milli himins og jarðar er við kemur þessum málaflokki.
Myndbönd
19.09.2024
Á þessum veffundi var farið yfir splunkunýtt fyrirkomulag Business Central þjónustusamninga sem fela í sér töluverða breytingu á þjónustuveitingu Advania á Business Central.
Sjá fleiri fréttir

Til þjónustu reiðubúin

Með áratuga reynslu í bókhaldskerfum erum við boðin og búin að aðstoða viðskiptavini okkar. Þess vegna erum við ekki einungis með úrval þjónustuleiða, heldur einnig frían aðgang að ýmsu ítarefni.

Hafa samband